Velkomin á vefsíðuna okkar

Hér eru til sölu afurðir Lindarbrekkubýlisins, Við framleiðum aðallega alikálfakjöt, en erum einnig með landnámshænuegg, lambakjöt á haustin, svo og ýmis konar sultur, handverk o.fl.
Kjötið er selt eftir vigt og því er ekki hægt að gefa nákvæmlega upp endanlegt verð fyrr en við afgreiðslu pantana, en við reynum að vera eins nálægt óskum kaupanda og hægt er.
 

Nýjar vörur