Landnámshænuegg

Eggin úr landnámshænunni eru mismunandi að stærð, lit og lögun. Þau eru afar bragðgóð og eggin sem við seljum eru aldrei meira en vikugömul, þau eru því alveg fersk. Okkar hænur fá óerfðabreytt fóður, þær ganga úti að vild og narta í allskyns gróður og skordýr. Eigum þau ekki alltaf til á lager en reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og auðið er.

Landnámshænuegg