Lamba(G)ULL -Álfagrá 50 g

Verð: ISK 2.100

ISK 1.575

10 in stock

Magn:


Pakkinn inniheldur:

Ull er gull - Í haust þegar kindurnar voru rúnar sendum við hluta af lambsullinni okkar til Uppspuna spunaverksmiðju og er hún nú komin til baka í dýrindis 2 þráða garni sem er álíka í þykkt og léttlopi en mun mýkra og sterkara.  Garnið nefnum við Brekku(g)ULL, til að byrja með verðum við aðeins með sauðalitina en komum svo til með að gera tilraunir með litun líka fljótlega – fæst í 50 g hespum sem er ca 100m – mælum með að nota prjóna nr 3,5-4,5

Þetta er ullin hennar Álfagrár grágolsótt sem gefur þennan fína gráa lit.