Alikálfakjöt
Kálfakjöt er bragðgott og meirt, það er ljósara og bragðminna en nautakjöt og mun mýkra og því hægt að nýta nánast alla vöðva í steikur.
Kjötið er alveg hreint, þ.e. engin lyf, vatn eða önnur íblöndunarefni.
Okkar kálfar fá ótakmarkaða mjólk til 3 mán aldurs og kálfamúsli, allan tíman hey, kálfaköggla og vatn. Fer eftir árstíma með útivistina en þeir fara út hjá okkur í byrjun sumars og við hættum að hleypa út í desember. Kálfarnir vilja ekki vera í vindi eða bleytu og sækja þá inn í hús – Því ganga þeir við opið og fara þá inn og út að vild. Við reynum að láta þeim líða sem best á meðan þeir eru hjá okkur. En þeir eru að fara frá okkur ca 10-12 mán.
Kjötið kemur vacumpakkað og fryst. SS á Selfossi og sláturhúsið á Hellu, sjá um pökkun og vinnslu fyrir okkur.
Ýmsar upplýsingar um kjöt og eitthvað af myndum eru fengnar úr kjötbókinni.
-
Kálfa-hamborgarar 5 x 140g í pakka
ISK 3.150
Setja í körfu -
Kálfasnitsel 500g
ISK 3.600
Setja í körfu -
Létt beykireykt kálfatunga
ISK 3.900
Setja í körfu -
Kálfahakk 500g
ISK 2.000
Setja í körfu -
HAKKAÐUR INNMATUR
ISK 2.600
Setja í körfu -
KÁLFAHRYGGVÖÐVI – FILLE
ISK 6.300
Setja í körfu -
KÁLFARIBEYE
ISK 10.080
Setja í körfu -
KÁLFALUNDIR
ISK 6.500
Setja í körfu -
KÁLFATUNGA
ISK 2.500
Setja í körfu -
KÁLFARIF
ISK 1.500
Setja í körfu -
KÁLFA KINNAR
ISK 1.860
Setja í körfu -
KÁLFALIFUR
ISK 1.800
Setja í körfu