LÆRISTUNGA
Verð: ISK 3.300
Pakkinn inniheldur:
Læristungan er þéttasti vöðvinn í lærinu, hann er sinalaus og lítur vel út. Hentar vel í mínútusteikur, snitsel, pottrétti ofl. Kálfakjöt er svo mjúkt að vel er hægt að nýta læristunguna í steikur.
Líka frábært að skera niður í þunnar sneiða og setja í fajitas eða í td asíska rétti.
ca 500g í pakkningu
6600 kr kg.