Brekkuband

Handlitað garn með sýru eða jurtalitun – Garnið er svo er skolað vel en þó geta litir alltaf aðeins dofnað við fyrsta þvott. Hver hespa er einstök. Reynum að mynda litina eins nákvæmlega og við getum – en alltaf getur verið smá misræmi í því hvernig þeir birtast á skjánum og í raun. Við mælum með að handþvo flíkur úr garninu en þær mega fara á ullarprógramm í þvottavél – svo er bara að leggja þær til þerris.

Brekkuband